Þórborg

 
Þórborg heildverslun
Þórborg heildverslun er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2012. Fyrirtækið selur hárvörur, snyrtivörur, leikföng og ilmi. 

Vörumerkin okkar

IdHair

IdHair eru danskar vörur sem sérhæfa sig í hárvörum fyrir fagfólk

RapidLash

Rapid línan skilar árangri fyrir augnhárin, augabrúnirnar, hárið og húðina. Þessar snyrtivörur innihalda Hexatein formúlu sem hefur farið fram úr væntingum neytandans.

Zarkoperfume

Zarkoperfume eru danskir molecule ilmir sem eru framleiddir og pakkaðir í danmörku

Lova Skin

Love Skin er svissneskt fóta sprey fyrir mýkri fætur

Insight Professionalins

Insight eru ítlaskar hár- og húðvörur. Þær eru með VEGAN OK vottun og eru án óæskilegra efna
Insight

Miniland

Miniland dúkkurnar hjálpa krökkum að læra um fjölbreytileika barna, samkennd og umburðarlyndi

Scratch

Scratch er belgískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í leikföngum fyrir börn
Screenshot 2024-01-18 at 18.18.16

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista á fáðu fréttir af nýjungum og tilboðum