Sérstök lína sem ætlað er að næra þurrt hár frá rót til enda án þess að þyngja það. Endurlífgar hárið og styrkir þunna og viðkvæma enda. Mýkir hárið og gefur því þykkara útlit.
- Vegan OK
- Prófað af húðlæknum
- Allar formúlurnar okkar eru nikkel prófaðar, ‹ 0.5 PPM, fyrir þá einstaklinga sem eru mjög viðkvæmir