Sérstök lína fyrir krullað hár. Auðveldar meðhöndlun á hárinu, hefur róandi eiginleika frá náttúrulegum þykknum sem draga úr úfnu hári og gefur því raka. Hárið verður sléttara og glansandi.
- Vegan OK
- Prófað af húðlæknum
- Allar formúlurnar okkar eru nikkel prófaðar, ‹ 0.5 PPM, fyrir þá einstaklinga sem eru mjög viðkvæmir