Insight gel fyrir skegg í vökvaformi. Mótar skeggið og hárið. Veitir því glans. Miðlungs hald.
*Vegan*
100 ml.
Við ábyrgjumst það að vörurnar okkar eru 100% framleiddar á Ítalíu. Þetta er ákveðið virði fyrir okkar vörumerki og auðkenni.
Formúlur okkar innihalda hátt hlutfall af náttúrulegum efnum. Meira en 96% af heildar formúlunni er úr náttúrulegu hráefni.
Nýja INSIGHT línan er með VEGAN vottun. Einnig má sjá á umbúðunum vottunina VEGAN OK sem þýðir að varan inniheldur ekki dýraafurðir.
Helstu innihaldsefnin í formúlunum okkar eru úr jurtum og lífrænum vottuðum efnum. Með því að velja lífræn innihaldsefni erum við að stuðla að bættu umhverfi og velferð neytenda.
Vatn er lykilatriði í framleiðslu okkar. Þess vegna veljum við ósónað vatn. Ósónað þýðir að mólikúlin eru gerð úr þremur súrefnis atómum. Það ábyrgjast einnig hraða og hættulausa vistvæna hreinlætisaðgerðir.
INSIGHT umbúðirnar eru gerðar úr PET (Polyethylene Terephthalate), sem er 100% endurvinnanlegt. Öll lokin á INSIGHT dollunum eru gerðar úr 100% endurvinnanlegu PP. INSIGHT túburnar eru gerðar úr biobased efnum.
2.500 kr.
Skráðu þig á póstlista á fáðu fréttir af nýjungum og tilboðum