Um okkur

Þórborg ehf. heildverslun var stofnuð árið 2012.

Fyrstu árin seldi fyrirtækið ítalskar hárvörur frá Jungle Fever.

Nokkrum árum seinna bætti fyrirtækið við sig vörumerkjum og flutti inn hárvörur frá IdHair og snyrtivörumerkið RapidLash.

Umfang fyrirtækisins hefur vaxið og vörumerkjum fjölgað.
Að framhaldi flutti fyrirtækið inn vörumerkin Insight, Chill, Italian silver idea, Argan Velvet, Brush Baby, GA.MA og Greyfree.

Fyrirtækið selur vörur til hárnsyrtistofa, snyrtistofa, snyrtivöruverslana, apóteka og verslana.

Þórborg ehf. er staðsett á Nýbýlavegi 28, Kópavogi

 

Þórborg ehf. heildverslun var stofnuð árið 2012.
Fyrirtækið selur vörur til hársnyrtistofa, snyrtistofa, snyrtivöruverslana, apóteka og verslana.

Þórborg ehf. er staðsett á Nýbýlavegi 28, Kópavogi.