Mild sápa sem hreinsar skeggið og veitir húðinni raka á sama tíma. Hjálpar einnig til við að halda skegginu mjúku. Mælt er með að nota skegghreinsinn daglega.
Þórborg ehf. heildverslun var stofnuð árið 2012.
Fyrirtækið selur vörur til hársnyrtistofa, snyrtistofa, snyrtivöruverslana, apóteka og verslana.
Þórborg ehf. er staðsett á Nýbýlavegi 28, Kópavogi.