Vara með tvöfalda virkni þar sem hún mýkir annars vegar húð og hins vegar skeggið. Gerir rakstur auðveldari en einnig hægt að nota sem skeggolíu.
Þórborg ehf. heildverslun var stofnuð árið 2012. Fyrirtækið selur vörur til hársnyrtistofa, snyrtistofa, snyrtivöruverslana, apóteka og verslana.
Þórborg ehf. er staðsett á Nýbýlavegi 28, Kópavogi.