ISI brjóstainnlegg með silfurþráðum

Margnota brjóstainnlegg með ekta silfurþráðum sem vinna gegn bakteríumyndun. Innleggin geta því komið í veg fyrir sýkingar og sár eða sprungur á húðinni. Brjósta innleggin eru afar rakadræg og anda vel og hjálpa því mæðrum að halda húðinni þurri og hreinni á meðan á brjóstagjöf stendur.

Þórborg ehf. heildverslun var stofnuð árið 2012.
Fyrirtækið selur vörur til hársnyrtistofa, snyrtistofa, snyrtivöruverslana, apóteka og verslana.

Þórborg ehf. er staðsett á Nýbýlavegi 28, Kópavogi.