1. Skref
Teething tannkrem fyrir 0-2 ára. Milt tannkrem sem freyðir ekki. Tannkremið inniheldur Xylitol sem vinnur gegn bakteríum, lítið magn af flúori (500ppm) og er án SLS. Einnig inniheldur tannkremið kamillu sem dregur úr bólgum í munni og gómi.
50 ml.
Vörunúmer: BRB091
Skráðu þig á póstlista á fáðu fréttir af nýjungum og tilboðum