Description
REPAIR NÆRING
Elements Xclusive Repair Næring er fullkomin fyrir illa farið eða mikið unnið hár þar sem hún veitir hárinu raka og glans og styrkir það. Næringin inniheldur marula olíu sem verndar hárið gegn óæskilegum efnum úr umhverfinu.
VEGAN, án paraben efna og ilmefna. Glúten og súlfat frítt.
Stærðir: 100 ml, 300 ml, 1000 ml PH 3,5 – 4,5