Insight Damaged Hair

Categories: ,

Description

Damaged hair línan auðveldar meðhöndlun á hárinu. Byggir upp hárið sem hefur verið skaðað af völdum lita- og efnameðferðar og árstíðabundna breytinga.

*Vegan*

Vörunúmer:
043 Damaged sjampó 400 ml.
058 Damaged sjampó 100 ml.
045 Damaged næring 400 ml.
076 Damaged næring 100 ml.
044 Damaged maski   250 ml.
104 Damaged sprey    100 ml.

Þórborg ehf. heildverslun var stofnuð árið 2012.
Fyrirtækið selur vörur til hársnyrtistofa, snyrtistofa, snyrtivöruverslana, apóteka og verslana.

Þórborg ehf. er staðsett á Nýbýlavegi 28, Kópavogi.